Skipamyndir frá Siglufirði
Guðmundur Gauti hefur birt nýjar skipamyndir frá Siglufirði, Múlaberg og Siglunes koma vel út í firðinum. Sjá myndir hér og fleiri nýjar hér.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Guðmundur Gauti hefur birt nýjar skipamyndir frá Siglufirði, Múlaberg og Siglunes koma vel út í firðinum. Sjá myndir hér og fleiri nýjar hér.
Í sjómannamessu í Ólafsfjarðarkirkju á sjómannadaginn voru þeir félagar og samstarfsmenn til margra áratuga, Gunnar Sigvaldason stjórnarformaður Ramma og Björn Kjartansson fv. skipsstjóri á Mánabergi, heiðraðir fyrir áratugastörf að útgerð…
Í síðustu viku ársins lönduðu bæði frystiskip Ramma. Landað var úr Sigurbjörgu í Ólafsfirði á þriðjudag 27. desember og Mánabergi á Siglufirði í 29. desember. Heildarafli Mánabergs var 523 tonn…