Mærudagar á Húsavík á nýrri dagsetningu á næsta ári
Vegna beiðni um að breyta dagsetningu um Mærudagshátíðina á Húsavík var fjölmenningarfulltrúa Norðurþings falið að skoða hvort aðrar dagsetningar til að halda hátíðina kæmu til greina. Var meðal annars leitað…