Heiðursverðlaun Garðyrkjunnar til Akureyrar
Garðyrkjuverðlaunin 2016 voru afhent í þrettánda sinn á sumardaginn fyrsta þann 21. apríl síðastliðinn við hátíðlega athöfn hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum. Með verðlaunaveitingunni vill Landbúnaðarháskóli Íslands heiðra þá sem…