Mikið annríki hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra á föstudaginn 13. október
Mikið annríki var hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra á föstudagskvöld, föstudaginn 13. október. Um kl 17:30 var tilkynnt um eldsvoða á bæ í Eyjafjarðarsveit, að um væri að ræða eld…