Listasmiðjan SKAFL í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í 7. sinn
Listasmiðjan SKAFL fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í sjöunda sinn með þátttöku listamanna með ólíkan bakgrunn í listum dagana 14. – 16. nóvember. Fólk kemur saman víða að og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Listasmiðjan SKAFL fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í sjöunda sinn með þátttöku listamanna með ólíkan bakgrunn í listum dagana 14. – 16. nóvember. Fólk kemur saman víða að og…
Ida Semey og Bjarni Guðmundsson hafa unnið jafnt og þétt síðustu mánuði að gera upp atvinnuhúsnæðið við Námuveg 8 í Ólafsfirði. Töluverð leynd hefur verið um hvaða starfsemi yrði þarna…
Nú um helgina verður síðasta sýningarhelgi Örlygs Kristfinnssonar í Söluturninum við Aðalgötu á Siglufirði. Á sýningunni, sem er einstök, eru myndir unnar með vatnslitum á pappír og leir. Sýningin verður…
Listahátíðin Frjó er haldin í Fjallabyggð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði og hefst á föstdaginn næstkomandi. Hátíðin stendur fram á sunnudag með fjölbreyttri dagskrá, tónleikar, sýningar og vinnustofur. Eins og…
Frjó er listahátíð í Fjallabyggð sem stendur yfir 13.-16. júlí, þar sem fram koma listamenn og skapandi einstaklingar sem framkalla list sína með ólíkum miðlum og sameinast í einum suðupotti…
Helgina 9. – 11. júlí fer fram Frjó menningarhelgi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði með þátttöku 15 listamanna. Þetta verður í þriðja sinn sem efnt er til þver faglegrar menningardagskrár undir…
Aprílmánuður er helgaður Barnamenningarhátíð á Akureyri, nokkrum viðburðum hefur þó verið frestað. Markmið hátíðarinnar er að hvetja börn og ungmenni til virkrar þátttöku í menningarstarfi og veita þeim tækifæri til…
Laugardaginn 6. mars kl. 14:00 – 17:00 opnar Davíð Örn Halldórsson sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina Ást við fyrstu sýn (aftur). Sýningin er opin daglega kl.…
Það verður fjölbreytt dagskrá í Alþýðuhúsinu á Siglufirði um páskana. Á Föstudaginn langa (19. apríl) opnar Unnar Örn J. Auðarson sýningu í Kompunni og sama dag verður gjörningadagskrá eins og…
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2018. Að þessu sinni voru veittir styrkir til 58 verkefna að heildarupphæð 47.240.000 kr. Alls…
Í vikunni var haldinn stofnfundur Vina Listasafnsins á Akureyri í Listasafninu, Ketilhúsi. Stefnt er á að meðlimir geti komið með hugmyndir að fyrirlestrum, málþingum og annarri dagskrá auk þess að…