Listaverkasafn Fjallabyggðar til sýnis á nýjum vef
Listasafn Fjallabyggðar fagnar tímamótum í dag þegar tæplega 180 listaverk í eigu Fjallabyggðar verða aðgengileg almenningi á nýrri vefsíðu listasafnsins. Heimasíðan hefur verið í vinnslu og þróun síðastliðin tvö ár.…