Hallgrímur Helgason sýnir ný málverk í Alþýðuhúsinu á Siglufirði
Hallgrímur Helgason sýnir ný málverk í Kompunni, í Alþýðuhúsinu á Siglufirði frá 3. ágúst til 1. september 2024. Sýning hans í Kompu er ein af fjórum sem hann heldur á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Hallgrímur Helgason sýnir ný málverk í Kompunni, í Alþýðuhúsinu á Siglufirði frá 3. ágúst til 1. september 2024. Sýning hans í Kompu er ein af fjórum sem hann heldur á…
Listahátíðin Frjó hefur staðið yfir síðan á föstudaginn og lýkur í dag. Fjölmargar sýningar eru opnar í Fjallabyggð í dag. Dagskrá 14. júlí: kl. 13.00 – 18.00 – Innsetning á…
Í smíðum er minnisvarði um þátt kvenna í íslensku atvinnu og efnahagslífi á síðustu öld. Höfundur listaverksins er Arthur Ragnarsson myndlistarmaður og smíðin fer fram á SR vélaverkstæði á Siglufirði…
Nú er röðin komin að safnstjóranum sjálfum að sýna í Einkasafninu í Eyjafjarðarasveit. Aðalsteinn hefur búið til innsetningu eða jafnvel útstillingu á plast munum úr safneigninni umhverfis Einkasafnið og inni.…
Frá vorinu 2022 hefur Ida Semey unnið að samsettri list, aðallega með textíl, akrýlmálningu, olíumálningu, auk annarra efna. Verkin endurspegla þrá hennar til að þróa nýjar leiðir í verkum sínum…
Föstudaginn 3. desember kl. 16.00 opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir árlega sýningu sína í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Aðalheiður hefur haft það fyrir venju undanfarna áratugi að setja upp það nýjasta…
Pálshús í Ólafsfirði opnar aftur laugardaginn 15. maí kl. 14:00. Þrjár sýningar verða opnaðar í sumar í húsinu. Þann 15. maí opnar í sýningarsalnum listamaðurinn Pétur Magnússon með fjölbreytta og…
Pía Rakel Sverrisdóttir hefur opnað sýningu sína “Íslandslag og furðufiskar” í Söluturninum við Aðalgötu á Siglufirði. Sýningin var opnuð í gær og stendur til 3. ágúst. Pía Rakel hefur tekið…
Um þessar mundir kanna 17 myndlistarnemar frá Listaháskóla Íslands nýjar lendur á Norðurlandi. Þau eru gestir í Alþýðuhúsinu og í Herhúsinu á Siglufirði þar sem þau bjóða í opið hús…
Sýningin Too Much opnaði í Kompunni, Alþýðuhúsinu, í dag kl. 14.00 – 17.00. Sýningin er samsýning með 12 listamönnum og stendur til 13. janúar. Listamenn sem taka þátt eru: Will…
Akureyrarvöku á 157. ára afmæli Akureyrarbæjar lauk á miðnætti í gærkvöld, 31. ágúst, með miðnætursiglingu eikarbátsins Húna II um Pollinn eftir magnaða stórtónleika í Listagilinu þar sem einvala lið tónlistarmanna…
Það verður fjölbreytt dagskrá í Alþýðuhúsinu á Siglufirði um páskana. Á Föstudaginn langa (19. apríl) opnar Unnar Örn J. Auðarson sýningu í Kompunni og sama dag verður gjörningadagskrá eins og…
Stjórn Akureyrarstofu hefur samþykkt að í ár verði úthlutað 1-2 styrkjum úr Menningarsjóði Akureyrarbæjar til ungs og efnilegs listafólks á aldrinum 18- 25 ára sem er í framhaldsnámi eða á…
Fimmtudaginn 6. desember kl. 16.00 -22.00 opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir málverkasýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Verkin eru unnin í vinnustofudvöl í Svorbæk í Danmörku á haustdögum og bera yfirskriftina…
Sigríður Huld sýnir verk sín í Bergi á Dalvík dagana 16.-28. júní. Sigríður Huld Ingvarsdóttir er fædd og uppalin í Bárðardal, Suður-Þingeyjarsýslu og sækir innblástur til fortíðarinnar úr sveitinni. Gæruskinn,…
Miðvikudaginn 29. nóvember verður opin vinnustofa í Herhúsinu á Siglufirði frá kl. 17:00-19:00. Hinn sænski Martin Holm sýnir verk sín en hann hefur dvalið í Herhúsinu undanfarna mánuði.
Herhúsið á Siglufirði verður með opið hús, föstudaginn 27. október kl. 17:00-18:30. Þar verður hægt að sjá verk eftir listamanninn Andrea Krupp sem dvalið hefur undanfarið í húsinu. Hún býr…
Akureyrarvaka, afmælishátíð Akureyrarbæjar fer fram dagana 25.-26. ágúst 2017, og eru fjölbreyttir viðburðir í boði. Formleg setning er að venju í rökkurró og rómantík í Lystigarðinum á föstudagskvöld og úr…
Í desember 2011 keypti Aðalheiður S. Eysteinsdóttir Alþýðuhúsið á Siglufirði með það að markmiði að gera þar vinnustofu og leikvöll sköpunar af ýmsum toga. Hafist var handa við endurgerð hússins…
Í dag, laugardaginn 1. júlí kl. 17.00 – 18.30 mun fjöldi listafólks úr Fjallabyggð leggja undir sig tvö af húsum Síldarminjasafns Íslands, Bátahúsið og Gránu, og vinna þar að list…
Reitir, Alþjóðlegt skapandi samvinnuverkefni hefur verið haldið á Siglufirði síðustu ár fimm ár og sett mikinn svip á bæinn. Verkefnið verður ekki haldi í ár heldur munu stjórnendur Reita einbeita…
Arnfinna Björnsdóttir, bæjarlistamaður Fjallabyggðar opnar yfirlitssýningu á verkum sínum í Ráðhúsi Fjallabyggðar, dagana 20. og 21. maí frá kl. 14:00-17:00. Abbý hefur fengist við listir og handverk í 55 ár…
Gjörningadagskrá verður í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á föstudaginn langa, þann 14 .apríl næstkomandi. Þar koma fram Eirún Sigurðardóttir og Joni Jonsdottir í Gjörningaklúbbnum, Joris Rademaker og Florence Lam. Einnig opnar…
Listasafnið á Akureyri efnir til sýningar á verkum eftir norðlenska myndlistarmenn dagana 10. júní-27. ágúst 2017. Dómnefnd velur úr innsendum verkum listamanna. Rétt til þátttöku á myndlistarfólk sem búsett er…
Listahjónin David Goard og Julie Livsey sem hafa verið í Herhúsinu á Siglufirði núna í júlí, ætla að hafa opið hús á morgun, mánudaginn 25. júlí frá kl 17-20. David…
Ekki ruglast á þessu nýja Dælustöðvarhúsi og einhverju listaverki frá Reitum á Siglufirði. Reitir eru nú komnir á fullt á Siglufirði og eiga bæjarbúar eftir að taka eftir fjölda listaverka…
REITIR er tveggja vikna smiðja í Fjallabyggð sem haldin er nú í fimmta sinn dagana 18.júní-3. júlí, en það eru þeir Ari Marteinsson og Arnar Ómarsson sem standa fyrir smiðjunni.…
Ýmsar sýningar verða í Verksmiðjunni á Hjalteyri í maí mánuði. Listafólkið sem rekur menningarrýmið Kaktus í Gilinu á Akureyri hefur tímabundið flutt sig út á Hjalteyri. Þar – í Verksmiðjunni…