KF mætti KFA í Lengjubikarnum
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Knattspyrnufélagi Austfjarðar í Lengjubikarnum í dag. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri. KF stillti upp sterku liði, en þó eru ekki allir erlendu leikmennirnir komnir í…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Knattspyrnufélagi Austfjarðar í Lengjubikarnum í dag. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri. KF stillti upp sterku liði, en þó eru ekki allir erlendu leikmennirnir komnir í…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Hetti/Huginn á Fellavelli í dag á Fljótsdalshéraði í Lengjubikarnum. Höttur/Huginn var án stiga eftir tap gegn KFA í fyrstu umferð en KF var með eitt stig eftir…
Aðeins tvær vikur eru í fyrsta leik KF í Lengjubikarnum, en það er næsta verkefni liðsins næstu vikurnar áður en Íslandsmótið hefst í byrjun maí. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætir heimamönnum í…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Völsungur frá Húsavík mættust á PCC vellinum á Húsavík í dag í Lengjubikarnum. Völsungur var að spila sinn fyrsta leik í riðlinum en KF hafði leikið einn…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti sameiginlegu liði Hattar og Hugins í knattspyrnuhúsinu Boganum á Akureyri í kvöld, en liðin eru saman í riðli í Lengjubikarnum. Höttur/Huginn voru þegar búnir að leika einn…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Magna frá Grenivík í Lengjubikarnum í gær, og var leikið í Boganum á Akureyri. Bæði lið voru ósigruð í riðlinum en KF hafði þó leikið einum leik…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti ÍH (Íþróttafélag Hafnarfjarðar) í dag í Lengjubikarnum. KF stillti upp sterku liði gegn ÍH í Boganum í dag. KF gerði þrjú mörk í fyrri hálfleik á mjög…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Augnablik í Lengjubikarnum í gær. Leikurinn var spilaður á gervigrasinu í Fagralundi í Kópavogi. Oumar Diouck var kominn til liðs við KF en hann lék sitt fyrsta…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Dalvík/Reyni í Boganum á Akureyri í gær. Sannkallaður nágrannaslagur í Lengjubikarnum, en það er alltaf hart barist þegar þessi lið mætast. KF nældi sér í þrjú gul…
KF hefur staðið sig gríðarlega vel í Lengjubikarnum þetta árið og eru í fyrsta sætinu í sínum riðli með þrjá sigra og aðeins 1 tap. Þeir taka nú á móti…