98 börn í Leikskólum Fjallabyggðar
Alls eru 98 börn á Leikskólum Fjallabyggðar í upphafi skólaárs. Þá eru 63 nemendur á Leikskálum Siglufirði og 35 nemendur á Leikhólum Ólafsfirði. Áætlað er að um áramót verði nemendur…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Alls eru 98 börn á Leikskólum Fjallabyggðar í upphafi skólaárs. Þá eru 63 nemendur á Leikskálum Siglufirði og 35 nemendur á Leikhólum Ólafsfirði. Áætlað er að um áramót verði nemendur…
Föstudaginn 1. september síðastliðinn varð að loka deildinni Nautaskál á leikskólanum Leikskálum á Siglufirði vegna manneklu. Um var að ræða veikindi starfsmanna, en Nautaskál er yngsta deildin á leikskólanum. Aldrei…
Fjallabyggð hefur óskað eftir tilboðum í reglulega ræstingu og sumarhreingerningu í Leikskóla Fjallabyggðar samkvæmt útboðslýsingu. Heildarfjöldi fermetra í útboðinu er 1.102,4 m² sem skiptist þannig;Leikskálar Siglufirði 747,3 m2 og Leikhólar…
Tilkynning frá Leikskólum Fjallabyggðar: Vegna jarðskjálftahrinunnar sem nú stendur yfir og tilkynningar almannavarna um óvissustig viljum við koma eftirfarandi upplýsingum til foreldra. Starfsfólk Leikskóla Fjallabyggðar hefur verið upplýst um viðbrögð…
Foreldrafundur verður á Leikhólum á Ólafsfirði fimmtudaginn 13. september klukkan 16:30. Á fundinum verður kynning á starfi leikskólans og deildarstjórar kynna fyrir foreldrum hvernig vetrarstarfið fer fram á hverri deild…
Mánudaginn 27. ágúst verður starfsmannafundur hjá Leikskólum Fjallabyggðar, frá klukkan 8.00 til 12.00 og verður þá lokað í leikskólunum.
Leikskólarnir í Fjallabyggð opnuðu aftur í dag eftir sumarfrí en lokað 9. júlí. Þá er allt að komast á fullt skrið eftir sumarfrí starfsfólks í Fjallabyggð.