Leikfélag Akureyrar frumsýnir Lísu í Undralandi
Leikfélag Akureyrar frumsýnir þann 27. febrúar næstkomandi verkið Lísu í Undralandi. Um er að ræða nýja leikgerð eftir Margréti Örnólfsdóttur. Í verkinu er fjöldinn allur af nýjum íslenskum lögum en…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Leikfélag Akureyrar frumsýnir þann 27. febrúar næstkomandi verkið Lísu í Undralandi. Um er að ræða nýja leikgerð eftir Margréti Örnólfsdóttur. Í verkinu er fjöldinn allur af nýjum íslenskum lögum en…
Húni II og Leikfélag Akureyrar leggja úr vör um helgina og sýna hina stórskemmtilegu sýningu Sértu velkominn heim á Dalvík 15. ágúst, Hrísey og Grenivík 16. ágúst. Missið ekki af…
Mikið er um að vera hjá Leikfélagi Akureyrar þessa dagana. Um síðustu helgi var jólaævintýrið “Ef ég væri jólasveinn” frumsýnt og skilaði brosandi og sönglandi leikhúsgestum á öllum aldri út…
Fulltrúar Leikfélags Akureyrar, Menningarfélagsins Hofs og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands hafa ákveðið að ganga til viðræðna, undir stjórn Akureyrarstofu, um aukið samstarf og mögulegan samrekstur stofnananna. Stjórn Akureyrastofu hefur samþykkt viðræðuáætlun.
Til greina kemur að hætta rekstri Leikfélags Akureyrar nái það ekki að tryggja áframhaldandi rekstur eftir tugmilljóna halla síðustu ára. Þetta kemur fram í skilyrðum sem Akureyrarbær setur félaginu í…
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að greiða Leikfélagi Akureyrar fyrirfram allt að 30 milljónir króna af væntanlegum framlögum næsta árs og óskar eftir við stjórn Akureyrarstofu að hún tilnefni tvo fulltrúa…