Nýr björgunarbátur kemur brátt til Siglufjarðar
Björgunarbáturinn Sigurvin er væntanlegur n.k. laugardag til Siglufjarðar en hann er núna staddur í Reykjavík. Sigurvin mun sigla til heimahafnar og koma inn fjörðinn kl. 13:45. Móttaka verður við smábátahöfnina…