Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan skipverja norður af Siglufirði
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sótti skipverja sem slasaðist á hendi við vinnu um borð í fiskiskipi sem var við veiðar norður af Siglufirði í gærkvöld. Áhöfn skipsins hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar,…