Lágheiðin ófær
Lágheiðin milli Ólafsfjarðar og Fljóta er nú skráð ófær á korti Vegagerðarinnar. Heiðin hefur verið opin frá því í byrjun júní en í fyrra varð leiðin ófær í lok septembers.…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Lágheiðin milli Ólafsfjarðar og Fljóta er nú skráð ófær á korti Vegagerðarinnar. Heiðin hefur verið opin frá því í byrjun júní en í fyrra varð leiðin ófær í lok septembers.…
Síðustu daga hefur unnið að því að mölbera Lágheiðina milli Ólafsfjarðar og Fljóta til að bæta veginn eftir veturinn. Vinnan hófst 8. júlí og er áætlað að henni ljúki 12.…
Lágheiðin milli Ólafsfjarðar og Fljóta er nú loksins opin fyrir akstur samkvæmt korti Vegagerðarinnar. Heiðin hefur verið lokuð síðan í lok september 2021, en var opnuð núna 3. júní, sem…
Lágheiði milli Fljóta og Ólafsfjarðar er orðin fær aftur, en skráð er hjá Vegagerðinni að hálkublettir og bleyta séu á veginum. Lágheiðin lokaði í byrjun nóvember í fyrra og hefur…
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er orðin ófær. Vegurinn opnaði í júlí í sumar eftir vetrarlokunina. Vegagerðin hreinsar ekki veginn yfir veturinn, heldur aðeins þegar mesti snjórinn er farinn á…
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er nú ófær. Ekki er vetrarþjónusta á veginum af hálfu Vegagerðarinnar. Hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á Norðurlandi og éljagangur nokkuð víða. Snjóþekja er…
Samkvæmt upplýsingakorti Vegagerðarinnar er Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar nú fær, en hálkublettir eru á leiðinni. Lágheiðin, þjóðvegur 82 hefur verið ófær frá miðjum nóvember. Engin vetrarþjónusta er á veginum…
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er opin samkvæmt korti Vegagerðarinnar. Leiðin lokaðist seint í nóvember síðastliðinn og hefur verið ófær til þessa. Síðasta sumar gekk illa að opna veginn og…
Skíðagöngumót í Fljótum var haldið á föstudaginn langa á vegum Ferðafélags Fljóta. Alls tóku 60 þátt í mótinu og keppt var í 20 km í karla og kvennaflokki á aldrinum…
Búið er að opna Lágheiðina sem er á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, en heiðin hefur verið lokuð frá því í vetur. Þó eru hálkublettir enn á heiðinni en leiðin afar…
Lágheiðin milli Ólafsfjarðar að Fljótum er lokuð mest allt árið og hefur fram að þessu verið illa merkt. Nýverið hefur þó verið sett skilti sem leiðbeinir mönnum um að einstefnu…
Óbyggðanefnd hefur kveðið upp úrskurð um þjóðlendur á Tröllaskaga norðan Öxnadalsheiðar. Í úrskurði nefndarinnar kemur fram að Lágheiði og Stífluafrétt teljast þjóðlendur. Orðrétt segir í dómnum: “Mál nr. 1/2009, Eyjafjörður…