15 konur hlupu í kvennahlaupinu á Siglufirði
Það var milt og gott veður þegar kvennahlaupið fór fram á Siglufirði í dag. Þátttaka var þó sú minnsta sem verið hefur á Siglufirði en ýmsar skýringar eru á því…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Það var milt og gott veður þegar kvennahlaupið fór fram á Siglufirði í dag. Þátttaka var þó sú minnsta sem verið hefur á Siglufirði en ýmsar skýringar eru á því…
Vegna Covid faraldursins var Kvennahlaupinu á Siglufirði frestað í vor en það verður á morgun, laugardaginn 11. september. Líkt og undanfarin 17 ár er það Ungmennafélagið Glói sem sér um…
Kvennahlaup í Fljótum verður haldið í dag, laugardaginn 22. júní og hefst í Haganesvík kl. 10:30. Hlaupið verður að Sólgörðum. Eftir hlaupið verður hægt að fara í sund og einnig…