Kvennakórinn Hytturnar stofnaður í Fjallabyggð
Það var líf og fjör í húsi Tónlistarskólans á Tröllaskaga á Siglufirði í gær þegar Kvennakórinn Hytturnar hélt sinn fyrsta fund. Góð mæting var á fundinn, þar sem áhugasamar og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Það var líf og fjör í húsi Tónlistarskólans á Tröllaskaga á Siglufirði í gær þegar Kvennakórinn Hytturnar hélt sinn fyrsta fund. Góð mæting var á fundinn, þar sem áhugasamar og…
Laugardaginn 2. desember næstkomandi verða haldnir sameiginlegir jólatónleikar Karlakórs Fjallabyggðar og Kvennakórsins Sölku. Kórarnir syngja bæði saman og hvor í sínu lagi falleg jólalög. Tónleikarnir verða haldnir í Siglufjarðarkirkju og…
Ástralski kórinn ‘Southland Choir’ hefur ferðast hálfan hnöttinn til þess að halda tónleika á Íslandi. Kórinn stendur fyrir tónleikum í Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði, sunnudaginn 24. september kl. 17:00. Ókeypis…
Starfsemi Karlakórs Fjallabyggðar hefst að nýju mánudaginn 23. janúar næstkomandi klukkan 19:00. Kórstarfið hefur legið niðri frá því að Covid-19 faraldurinn hófst. Í tilkynningu frá kórnum kemur fram að fjöldi…
Karlakórinn í Fjallabyggð hefur fengið til liðs við sig tvo nýja stjórnendur. Edda Björk Jónsdóttir er nýr kórstjóri og Guðmann Sveinsson mun sjá um hljómsveit kórsins. Um Eddu Edda hefur…
Aðalfundur Karlakórsins í Fjallabyggð var haldinn nú um helgina í húsnæði Hannes Boy á Siglufirði (Bláa húsið) þar sem kosin var ný stjórn. Ægir Bergsson formaður kórsins setti fundinn og…
Kór Ólafsfjarðarkirkju verður með opna kóræfingu miðvikudaginn 12. október kl. 19:00 í Ólafsfjarðarkirkju. Stefnt er að því að stækka kórinn og fá inn nýjar raddir. Nú er tækifærið fyrir þá…
Vegna óvissuástands sem ríkir vegna kórónuveiru þá hefur stjórn Karlakórs Fjallabyggðar tekið þá ákvörðun að taka pásu og hefja kórstarfið að nýju í haust. Vortónleikar Karlakórsins og aðrar skemmtanir sem…
Kirkjukór Ólafsfjarðar og Kirkjukór Dalvíkur verða með sameiginlega jólatónleika í Dalvíkurkirkju þann 4. desember kl. 20:00 og þann 5. desember kl. 20:00 í Ólafsfjarðarkirkju. Aðgangseyrir 2.000 kr. Athugið að ekki…
Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit og einsöngvurum kemur fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 5. maí kl. 21:00. Stjórnandi er Elías Þorvaldsson. Einnig kemur fram unglingahljómsveitin Ronja og ræningjarnir…
Stúlknakórinn The Grenaa Church Girls’ Choir heldur tónleika í Ólafsfjarðarkirkju föstudaginn 30. júní kl. 20:00. Kórfélagar eru 21 stúlka á aldrinum 14 til 21 árs og á ein þeirra á…
Rokktónlist eftir Bítlana og Queen er viðfangsefni sem fæstir karlakórar taka sér fyrir hendur. Hún er hinsvegar daglegt brauð hjá félögum í Karlakór Dalvíkur. Félagar í Karlakór Dalvíkur eru á…
Tónleikar verða í Siglufjarðarkirkju laugardaginn 28. apríl kl. 17. Kór Svarfdæla, Kór Grindavíkurkirkju, Kór Odda- og Þykkvabæjarkirju og Kór óháða safnaðarins syngja Sálumessu Fauré. Einnig syngja þeir í Dalvíkurkirkju sama…