Jólatónleikar Karlakórs Fjallabyggðar og Kvennakórsins Sölku í Siglufjarðarkirkju
Laugardaginn 2. desember næstkomandi verða haldnir sameiginlegir jólatónleikar Karlakórs Fjallabyggðar og Kvennakórsins Sölku. Kórarnir syngja bæði saman og hvor í sínu lagi falleg jólalög. Tónleikarnir verða haldnir í Siglufjarðarkirkju og…