Enn á gjörgæslu eftir árás á Kópaskeri
Rannsókn máls þar sem maður var stunginn með hníf á Kópaskeri er enn á frumstigi og málsatvik liggja ekki ljós fyrir. Maður og kona sem voru í haldi lögreglu hafa…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Rannsókn máls þar sem maður var stunginn með hníf á Kópaskeri er enn á frumstigi og málsatvik liggja ekki ljós fyrir. Maður og kona sem voru í haldi lögreglu hafa…
Um klukkan 21:00 í gærkvöldi barst Lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynning um að maður hafi verið stunginn með hnífi í heimahúsi á Kópaskeri. Árásarmaðurinn hafði brotið sér leið inn í…
Björgunarsveitir frá Kópaskeri og Raufarhöfn sóttu í morgun veikan gönguskíðamann á Melrakkasléttu. Maðurinn var á ferð ásamt fjórum öðrum og hugðist hópurinn ganga yfir Ísland og lagði upp frá Rifi…
Leikvöllur við leikskólann á Kópaskeri, Krílakot, hefur nú verið endurnýjaður að miklum hluta. Unnið var við framkvæmdir í sumar og meðal þess sem gert var er að skipt var um…