Leikmannakynning KF 2012
Nú þegar Íslandsmótið er að hefjast hjá meistaraflokki í 2. deild karla í knattspyrnu (n.k. laugardag gegn Völsungi í Boganum á Akureyri) er gott fyrir íbúa Fjallabyggðar og fótboltaunnendur að…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Nú þegar Íslandsmótið er að hefjast hjá meistaraflokki í 2. deild karla í knattspyrnu (n.k. laugardag gegn Völsungi í Boganum á Akureyri) er gott fyrir íbúa Fjallabyggðar og fótboltaunnendur að…
Knattspyrnuæfingar KF hófust 3. október. Æft verður innanhúss á Siglufirði og á Ólafsfirði samkvæmt þessari töflu hér fyrir neðan. 4.-3. flokkur kvenna (7.-8.-9.-10. bekkur) Þjálfari: Róbert Mán. 14:00-15:00 Siglufjörður Til…