Gáfu tvær leikjatölvur og skjávarpa til Félagsmiðstöðvarinnar í Fjallabyggð
Kiwanisklúbburinn Skjöldur í Fjallabyggð hafa gefið Félagsmiðstöðinni Neon í Fjallabyggð tvær nýjar Playstation 5 leikjatölvur og skjávarpa. Þessar gjafir eiga eftir að koma sér vel fyrir unglingana sem sækja félagsmiðstöðina…