Kiwanisklúbburinn Skjöldur veitir styrki til barnastarfs í Fjallabyggð
Kiwanisklúbburinn Skjöldur í Fjallabyggð hefur styrkt nokkur íþróttafélög í sveitarfélaginu um 100.000 kr. hvert og fer hann í barnastarf, en heimsmarkmið Kiwanishreyfingarinnar er „Börnin fyrst og fremst“. Styrkirnir voru afhentir…