Akil frá KF til Völsungs
Akil DeFreitas sem leikið hefur fyrir Knattspyrnufélag Fjallabyggðar síðustu tvö tímabil og einnig þjálfað yngri flokka, hefur samið við Völsung á Húsavík og er þar yngri flokka þjálfari. Þá mun…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Akil DeFreitas sem leikið hefur fyrir Knattspyrnufélag Fjallabyggðar síðustu tvö tímabil og einnig þjálfað yngri flokka, hefur samið við Völsung á Húsavík og er þar yngri flokka þjálfari. Þá mun…
Í dag var dregið út í jólahappdrætti Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hjá sýslumanni og hér fyrir neðan má sjá vinningsnúmerin. Veglegir vinningar voru að vanda í þessari fjáröflun félagsins. Fyrsti vinningur kom…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Hetti/Huginn í dag á Kjarnafæðismótinu. Marinó Snær Birgisson var fyrirliði KF í leiknum og nýr þjálfari liðsins er Daniel Kristiansen. Leikurinn var góð skemmtun fyrir áhorfendur og…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar spilar í A-deild á Kjarnafæðismótinu í ár, sem einnig er kallað Norðurlandsmótið. Það er Knattspyrnudómarafélag Norðurlands sem skipuleggur þetta skemmtilega æfingamót. Mótið fer fram í Boganum á Akureyri,…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar stendur fyrir jólahappdrætti í desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsislegri og er heildarverðmæti þeirra um 700.000 krónur. Miðaverð er 2000 kr en einnig verður hægt að gera kjarakaup…
Fjallabyggð hefur samþykkt að styrkja Knattspyrnufélag Fjallabyggðar um allt að 1,7 milljónir króna vegna kostnaðar sem KF þarf að leggja út vegna vallarleigu utan sveitarfélags og bensín og rekstrarkostnaði sem…
Halldór Ingvar Guðmundsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Knattspyrnufélags Fjallabyggðar en þetta kynnti hann stjórn félagsins á allra síðustu dögum. Daniel Kristiansen leikmaður KF tekur við keflinu, en hann…
Framherjinn sterki Ljubomir Delic var í viðtali hér á síðunni eftir Íslandsmótið í 2. deildinni. Ljuba eins og hann er kallaður hefur spilað með KF frá árinu 2017 og verið…
Javon Jerrod Sample er markmaður Knattspyrnufélags Fjallabyggðar. Hann var í viðtali við vefinn Hedinsfjordur.is nú skömmu eftir að Íslandsmótinu lauk. Javon kom til Íslands fyrst árið 2019 þegar vinur hans…
Um helgina fer fram æsispennandi lokaumferð í 2. deild karla í knattspyrnu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar á heimaleik á laugardaginn við Hött/Huginn. KF er í þeirri stöðu að þeir þurfa að vinna…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Ungmennafélagið Þróttur Vogum mættust í 20. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu í 2. deildinni. Leikið var á Vogaídýfuvellinum í Vogum á Vatnsleysuströnd á Reykjanesi. Siglufjarðar Apótek er aðalstyrktaraðili…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Reyni frá Sandgerði í 19. umferð á Íslandsmótinu í 2. deild karla. Bæði lið voru í bullandi fallbaráttu fyrir þennan leik og var mikið í húfi. KF…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Selfoss í 18. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla. Selfoss er langefsta liðið í deildinni og stefnir allt í að liðið verði í Lengjudeildinni að ári. KF…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Völsungi frá Húsavík á Ólafsfjarðarvelli í 15. umferð Íslandsmótins. Siglufjarðar Apótek er aðalstyrktaraðili umfjallana um meistaraflokk KF í sumar eins og undanfarin ár. Á heimasíðu Siglufjarðar Apóteks…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Kormáki/Hvöt í 14. umferð Íslandsmótsins í dag. Leikið var á grasvellinum á Hvammstanga, og voru heimamenn búnir að koma upp stuðningsmannatjaldi og var nokkur stemning á meðal…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Knattspyrnufélagi Garðabæjar í 12. umferð Íslandsmótsins í meistaraflokki karla. Leikurinn fór fram á Ólafsfjarðarvelli, en töluvert rok setti lit á leikinn. Siglufjarðar Apótek er aðalstyrktaraðili umfjallana um…
KF heimsótti RB í Reykjanesbæ í Fótbolta.net bikarkeppni neðri deildarliða. Leikurinn fór fram í Nettóhöllinni í Njarðvík. RB eða Reykjanesbær leikur í 4. deildinni og er neðst eftir 7 leiki…
Siglufjarðar Apótek er aðalstyrktaraðili umfjallana um meistaraflokks KF í sumar eins og undanfarin ár. Á heimasíðu Siglufjarðar Apóteks getur þú pantað lyf og keypt vítamín og bætiefni, hjúkrunarvörur og snyrtivörur.…
Siglufjarðar Apótek er áfram aðalstyrktaraðili umfjallana um meistaraflokks KF í sumar eins og undanfarin ár. Þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn. Á heimasíðu Siglufjarðar Apóteks getur þú pantað lyf og keypt…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur boðið Edu Cruz eða fullu nafni Fransisco Eduardo Cruz Lemaur nýjan samning. Þessi reynslumikli leikmaður verður því eitt tímabil í viðbót hjá KF, en hann lék 14…
Tæplega 150 stelpur tóku þátt í fyrstu æfingum Hæfileikamótunar N1 og KSÍ sem fóru fram í desember og janúar. Æft var í sjö hópum víðsvegar um landið: Á Akureyri, Reyðarfirði,…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Völsungur á Húsavík mættust í Íþróttahúsinu Boganum á Akureyri í gær. Liðin eru í A-deild í B-riðli í Kjarnafæðismótinu og var þetta síðasti leikur liðanna í riðlinum.…
Verslunin Siglósport á Siglufirði tók að sér það skemmtilega verkefni að panta fatnað og töskur fyrir iðkendur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar. Það voru dósaguttarnir sem söfnuðu dósum og gáfu KF til að…
Undirbúningstímabilið er hafið hjá KF og í dag lék liðið gegn Þór á Akureyri í íþróttahúsinu Boganum í Kjarnafæðismótinu. Liðin leika í A-deild í B-riðli. Þessir leikir eru gjarnan notaðir…
Eins og undanfarin ár leikur Knattspyrnufélag Fjallabyggðar á Kjarnafæðismótinu, en þar mætast lið af Norðurlandi á æfingamóti. Flestir leikirnir fara fram í Boganum á Akureyri. KF leikur í A-deild í…
Fyrr í dag var dregið úr seldum miðum í Jólahappdrætti Knattspyrnufélags Fjallabyggðar (KF) á Sýslumannsskrifstofunni á Siglufirði. Vinningsnúmerin má sjá hér að neðan. Vinningshafar geta haft samband við þann sem…
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins í gær og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Úthlutað var tæplega 24,7 milljónum króna til 60 aðila. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar stendur fyrir jólahappdrætti í ár. Vinningarnir eru 50 talsins og eru þeir hver öðrum glæsilegri. Heildarverðmæti vinninga er 964.370 krónur. Heildarfjöldi miða er 1500 stykki og dregið verður…