KF og Völsungur gerðu jafntefli á Ólafsfjarðarvelli – Umfjöllun í boði Siglufjarðar Apóteks
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Völsungi frá Húsavík á Ólafsfjarðarvelli í 15. umferð Íslandsmótins. Siglufjarðar Apótek er aðalstyrktaraðili umfjallana um meistaraflokk KF í sumar eins og undanfarin ár. Á heimasíðu Siglufjarðar Apóteks…