Verkföllum kennara frestað til janúarloka
Viðræðunefnd KÍ hefur samþykkt innanhússtillögu ríkissáttasemjara um framlengda viðræðuáætlun í kjaradeilu sambandsins við sveitarfélögin og ríkið. Samninganefndir sveitarfélaga og ríkis hafa jafnframt samþykkt tillöguna. Innanhússtillagan felur í sér að verkföllum…