Fyrsta opnunarhelgi Síldarkaffis á Siglufirði lukkaðist vel
Síldarminjasafnið opnaði Síldarkaffi í Salthúsinu nú um verslunarmannahelgina. Fjöldi fólks lagði leið sína að kaffihúsinu og safninu um helgina. Í boði voru síldarréttir, smörrebröd og kökur. Fyrstu hugmyndir um kaffihús…