Rekstur kaffihúss í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík
Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir rekstraraðila fyrir kaffihús í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Umsóknarfrestur er til 29. október 2012. Menningarhúsið Berg er staðsett í hjarta Dalvíkur. Þar er kaffihús, bókasafn…