Jólaball Siglfirðingafélagsins á morgun í Reykjavík
Hið árlega jólaball Siglfirðingafélagsins verður haldið í sal KFUM&K við Holtaveg í Reykjavík, föstudaginn 27. desember kl. 17:00. Hljómsveitin Fjörkarlarnir skemmtir og jólasveinar koma í heimsókn. Boðið verður upp á…