Jólamarkaður Tjarnarborgar 24. nóv
Hinn árlegi jólamarkaður í Menningarhúsinu Tjarnarborg á Ólafsfirði verður laugardaginn 24. nóvember kl. 14-18. Þann sama dag verður kveikt á jólatrjám í Fjallabyggð með tilheyrandi jólagleði. Skráning handverks- og söluaðila…