Viðbragðsaðilar á Norðurlandi funduðu vegna skjálftahrinunnar
Nú kl. 15:00 í dag héldu viðbragðsaðilar fund með Veðurstofunni varðandi skjálftahrinuna úti fyrir Norðurlandi. Jörð heldur áfram að skjálfa og hafa mælst tæplega 20 skjálftar yfir 3 frá miðnætti,…