Líkamsræktarsalir aftur opnir í Fjallabyggð
Heimilt var að opna tækjasali líkamsræktastöðva í dag eftir að breytingar voru gerðar á reglugerð sem heimilar að deila tækjum milli notenda í sama tíma. Eftirfarandi notkunarleiðbeiningar fyrir líkamsræktir Íþróttamiðstöðva…