Ísland allt árið – umsóknarfrestur rennur út 10.janúar
Markmið þróunarsjóðsins er að styrkja þróun verkefna og upplifana utan háannatíma ferðaþjónustu og auka arðsemi fyrirtækja. Samtals verða veittir styrkir úr sjóðnum að upphæð 35 milljónir kr. Annars vegar verður…