Inniklifuraðstaða í Dalvíkurbyggð í samstarfi við sveitarfélagið
Svanfríður Inga Jónasdóttir bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar og Óliver Hilmarsson formaður Grjótglímufélagsins undirrituðu samstarfssamning miðvikudaginn 18. apríl um uppbyggingu á klifuraðstöðu í Víkurröst, gamla íþróttahúsinu á Dalvík. Dalvíkurbyggð leggur til styrk við…