Vilja láta kanna hraðakstur á Hvanneyrarbraut á Siglufirði
Íbúar sem búa við norðurhluta Hvanneyrarbrautar á Siglufirði hafa farið fram á við bæjaryfirvöld í Fjallabyggð og Vegagerðina að það verði látið athuga hraðakstur ökutækja í götunni og viðeigandi úrbætur…