Hlaðvarpið á Tæpasta vaði komið aftur í loftið eftir pásu
Eftir nokkra mánaða pásu þá hafa strákarnir í Hlaðvarpinu á Tæpasta vaði loksins sent út þátt. Næstnýjasti þátturinn sem gefinn var út þótti standa tæpt og vera á tæpasta vaði,…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Eftir nokkra mánaða pásu þá hafa strákarnir í Hlaðvarpinu á Tæpasta vaði loksins sent út þátt. Næstnýjasti þátturinn sem gefinn var út þótti standa tæpt og vera á tæpasta vaði,…
Tveir alsaklausir hrekkjalómar á Siglufirði vildu vekja upp góðan vin sinn með næturhrekk. Hugmyndin þeirra átti að hafa komið frá þriðja vininum en það voru þó aðeins tveir í þessari…
Kveldúlfur Bjór & bús sem er fyrir innan Hrímni Hár & Skegg á Siglufirði við Suðurgötu 10, bjóða nú upp á púlborð og pílukast. Í kvöld er einnig hægt að…
Jón Hrólfur Baldursson var í jólaviðtali hjá okkur í desember. Hrólfur, eins og hann er kallaður starfar sem rakari á Siglufirði og einnig bareigandi. Hann rekur Hrímni Hár- og skeggstofuna…