Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal
Menningarfélagið Hraun í Öxnadal heldur árlega Fífilbrekkuhátíð að Hrauni laugardaginn 9. júní næstkomandi. Um morguninn efna Ferðafélagið Hörgur og Ferðafélag Akureyrar til gönguferðar á Halllok sem er norðurendi Drangafjalls, utan…