Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018
Sveitarfélagið Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018 – hvatningarverðlaun sem eru veitt á Degi leikskólans, 6. febrúar ár hvert. Hörgársveit hlýtur verðlaunin í ár fyrir að vera það sveitarfélag sem státar af…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Sveitarfélagið Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018 – hvatningarverðlaun sem eru veitt á Degi leikskólans, 6. febrúar ár hvert. Hörgársveit hlýtur verðlaunin í ár fyrir að vera það sveitarfélag sem státar af…
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Hörgársveitar þann 4. desember síðastliðinn var lagt fram bréf frá Guðmundi Sigvaldasyni, þar sem hann segir lausu starfi sínu sem sveitarstjóri. Á fundinum var oddvita veitt…
Talin hafa verið atkvæði í kosningu til sveitarstjórnar í Hörgársveit. Atkvæði féllu þannig að J-listi Grósku fékk 139 atkvæði og þrjá menn kjörna, L-listi Lýðræðislistans fékk 80 atkvæði og einn…
Laugardaginn 26. janúar kl. 10:00 verður haldinn íbúafundur í Hlíðarbæ í Hörgársveit. Menningar- og tómstundamál verða til umræðu. Frummælendur verða Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og Alfa Aradóttir, forstöðumaður æskulýðsmála…
Sæludagurinn var að vanda haldinn á laugardegi um verslunarmannahelgina. Hann tókst í alla staði vel. Meiri fjöldi gesta sótti viðburði Sæludagsins en nokkru sinni áður og veðrið var eins og…
Skrifstofustjóri í Hörgársveit Hörgársveit óskar að ráða skrifstofustjóra í fullt starf. Meginverkefni hans verður að sjá um alla daglega umsýslu vegna fjármála sveitarfélagsins og áætlanagerð í því sambandi. Skrifstofustjóri er…
Ferðafélagið Hörgur í Hörgársveit hefur birt fyrstu drög af ferðaáætlun ársins 2012. Ýmsar áhugaverðar göngur verða í boði eins og listinn hér sýnir: 19. apríl. Sumardagurinn fyrsti: Gengið frá Bug…
Árshátíð félaganna, Hlíðarbæ Árshátíð félagasamtakanna í Hörgársveit verður haldinn fyrsta vetrardag 22. október. Að venju verður margt til skemmtunar og dýrindis veislumatur í boði.
Í drögunum að fjárhagsáætlun Hörgársveitar er miðað við að heildarrekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu 2012 verði 353 millj. kr., rekstrarafgangur verði að lágmarki 8% af skatttekjum og að frá rekstri til…