Nýr golfskáli rís á Siglufirði
Hafin er vinna við að smíða golfskála fyrir Hólsvöll á Siglufirði. Síðustu daga hefur verið slegið upp mótum fyrir sökkla, járnalagnir settar í og að lokum steypudagur. Það er Byggingafélagið…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Hafin er vinna við að smíða golfskála fyrir Hólsvöll á Siglufirði. Síðustu daga hefur verið slegið upp mótum fyrir sökkla, járnalagnir settar í og að lokum steypudagur. Það er Byggingafélagið…
Kylfingurinn Þröstur Ingólfsson úr Golfklúbbi Siglufjarðar fór holu í höggi á 9. braut á Hólsvelli á Siglufirði í vikunni. Brautin er par-3 og 82 metrar á lengd. Þröstur er með…
Rauðku mótaröðinni í golfi er lokið þetta árið, en keppt er á Hólsvelli á Siglufirði. Sævar Kárason og Ingvar Hreinsson voru efstir með 50 stig. 1 Sævar Örn Kárason 50…
Rauðkumótaröðin í golfi fór fram miðvikudaginn 29. júlí á Hólsvelli á Siglufirði. Alls mættu 18 kylfingar til leik og var veður með besta móti, bjartviðri og logn. Úrslit urðu eftirfarandi:…
Meistaramóti Golfklúbbs Siglufjarðar lauk um síðstliðna helgi en leikið var á Hólsvelli. Leiknar voru 54 holur, fyrstu 18 holurnar mátti leika frá mánudegi til fimmtudags, 18 holur voru síðan spilaðar…
Fyrsta golfmót sumarsins á Siglufirði fer fram þann 17. júní og hefst kl. 10. Mótið heitir Þjóðhátíðarmót Everbuild og verður spilað á Hólsvelli og er fyrirkomulagið punktakeppni. Mótsgjald er 2000…
Opna Vodafone golfmótið fór fram sunnudaginn 28. júlí í blíðunni á Hólsvelli á Siglufirði. Keppt var í karla- og kvennaflokki en nítján manns tóku þátt í mótinu. Úrslit voru eftirfarandi:…
Glæsilegasta mót sumarsins hjá Golfklúbbi Siglufjarðar verður haldið á Hólsvelli á Siglufirði laugardaginn 4. ágúst. Spilaðar verða 18 holur. Ræst af öllum teigum kl 09:00. Innifaldar veitingar að móti loknu.…
Opna Vodafone golfmótið fór fram í gær á Hólsvelli á Siglufirði. Veðrið var mjög gott, skýjað, logn og hiti um 15-16 gráður. 30 kylfingar mættu til leiks og var keppt…
Sunnudaginn 29. júlí verður haldið opið golfmót á Hólsvelli á Siglufirði í boði Vodafone. Keppt verður í karla- og kvennaflokki. Hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna 28. Skrá verður á…
Meistaramóti Golfklúbbi Siglufjarðar árið 2012 er lokið. Keppni fór fram á Hólsvelli á Siglufirði. Klúbbmeistari í karlaflokki var Jóhann Már og klúbbmeistari í kvennaflokki var Hulda. Bráðabani var haldinn um…
Opið golfmót í boði Olís verður haldið á Hólsvelli á Siglufirði á sunnudaginn 8. júlí. Keppt í karla og kvennaflokki. Forgjöf kk. 24 og kvk. 28. Mótið hefst kl. 10:00.…
Opna þjóðhátíðarmót Húsasmiðjunnar í golfi var haldið í brakandi sól og blíðu s.l. sunnudag á Hólsvelli á Siglufirði. Þátttakendur voru 20 talsins og keppt var í kvenna- og karlaflokki. Úrslit…
Golfklúbbur Siglufjarðar ætlar að vera með spurningaleik í boði Skjásins og Skjárgolf. Fyrsta spurning er: Hvaða ár var Golfklúbbur Siglufjarðar stofnaður og hver hefur oftast orðið klúbbmeistari í karlaflokki? Svör…
OPINN FUNDUR um framkvæmdir í Hólsdal Framkvæmdir eru nú að hefjast við byggingu nýs golfvallar í Hólsdal og má búast við talsverðu jarðraski af þeim sökum. Markmið aðstandenda verkefnisins er…
20 kylfingar mættu til leiks á annað mótið í Rauðkumótaröðinni í golfi á Hólsvelli í blíðskaparveðri og er óhætt að segja að spilamennskan var í takt við það. Jóhann Már…
Nú skal blásið til sóknar í kvennagolfinu og verðum við með kvennakvöld hjá Golfklúbbi Siglufjarðar á fimmtudagskvöldum kl. 19.00 í sumar. Fyrsta kvöldið verður þ. 14. júní á Hólsvelli. Kvennakvöldin…
Á sunnudaginn s.l. fór fram golfmótið Vanur/óvanur á Hólsvelli á Siglufirði Vel var mætt í mótið, 24 kylfingar. Veður var gott, sól og norðan gola. Leiknar voru 9 holur með…