Framkvæmdir hafnar á Hólum fyrir Landsmótið
Framkvæmdir við mótssvæðið á Hólum í Hjaltadal eru hafnar og unnið er hörðum höndum að því að aðstæður verði sem glæsilegastar þegar Landsmót hestamanna verður haldið þar dagana 27. júní…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Framkvæmdir við mótssvæðið á Hólum í Hjaltadal eru hafnar og unnið er hörðum höndum að því að aðstæður verði sem glæsilegastar þegar Landsmót hestamanna verður haldið þar dagana 27. júní…
Laugardaginn 1. ágúst var opnuð biblíusýning í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal. Sýndar verða meða annars biblíur sem ríkisstjórnin gaf Hóladómkirkju á 900 ára afmæli biskupsstóls á Hólum árið 2006.…
Opnunarhátíð á Biblíusýningu í Auðunarstofu að Hólum í Hjaltadal verður laugardaginn 1. ágúst kl. 14.00. Sýningin verður opin alla daga í ágúst frá kl. 10 -18. Auðunarstofa stendur á Hólum…
Sjöunda Barokkhátíðin á Hólum er að hefjast og verður haldin dagana 25.-28. júní. Halla Steinunn Stefánsdóttir barokkfiðluleikari mun leiða Barokksveit Hólastiftis. Ýmislegt er í boði dagana sem hátíðin stendur yfir…
Landsmót hestamanna verður haldið á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016. Stjórn Landsmóts hestamanna ákvað þetta á fundi þann 6. mars síðastliðinn. Þann 19. desember 2014 skrifuðu Landsamband hestamannafélaga, Gullhylur ehf.,…
Nú fara í hönd árlegar kynningar á námsframboði íslenskra háskóla, svonefndir Háskóladagar. Háskóladagurinn verður haldinn laugardaginn 28. febrúar næstkomandi í Háskólatorginu í Háskóla Íslands. Starfsmenn og nemendur Háskólans á Hólum…
Fréttatilkynning Stjórn Landssambands hestamannafélaga samþykkti samhljóða á fundi sínum, sem haldinn var þriðjudaginn 2. desember 2014, að verða við beiðni Gullhyls um breytt staðarval á Landsmóti hestamanna 2016. Mótsstaðurinn verður…
Barokkhátíðin á Hólum hófst í dag fimmtudaginn 26. júní með með hádegistónleikum í Hóladómkirkju. Félagar úr kammersveitinni Reykjavík barokk fluttu nokkur barokkverk. Þá flutti Ingimar Ólafsson Waage listmálari erindi um…
Kyrrðardagar verða á Hólum í Hjaltadal helgina 8.-10. nóvember. Kyrrðardagar höfða til margra sem vilja stíga út úr skarkala hversdagsins og leita þess að styrkja samband sitt við Guð í…