20 bárujárnsplötur fuku af fjósinu á Hólum
Það blés hressilega síðastliðna nótt á Hólum í Hjaltadal en þar fuku um tuttugu bárujárnsplötur af gamla fjósinu og dreifðust út um allt. Starfsmaður Háskólans á Hólum brást fljótt við…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Það blés hressilega síðastliðna nótt á Hólum í Hjaltadal en þar fuku um tuttugu bárujárnsplötur af gamla fjósinu og dreifðust út um allt. Starfsmaður Háskólans á Hólum brást fljótt við…
Bjórsetur Íslands hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa bjórhátíðinni sem átti að vera 30. maí nk. Afmælishátíðin (10 ára), verður því haldin fyrsta laugardaginn í júní 2021. Bjórsetur Íslands er…
Hólahátíð verður haldin hátíðleg í Hjaltadal dagana 11.-12. ágúst. Mikið verður um að vera um helgina á Hólum. Hin árlega pílagrímaganga eftir Hallgrímsveginum frá Gröf á Höfðaströnd að Hólum verður…
Brautskráning frá Háskólanum á Hólum fór fram föstudaginn 8. júní síðastliðinn. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð, og var með hefðbundnum hætti, þar sem fléttað var saman stuttum…
Háskólinn á Hólum og Landsmót hestamanna kynntu í vikunni, á formannafundi Landssambands hestamannafélaga, niðurstöður rannsóknar sem fjölþjóðlegur rannsóknarhópur vann á Landsmóti hestamanna á Hólum sumarið 2016. Rannsóknahópurinn kemur frá Bretlandi,…
Í skýrslu Ríkisendurskoðunnar kemur fram að mennta- og menningarmálaráðuneyti og Hólaskóli hafi að mestu brugðist við níu ábendingum stofnunarinnar frá árinu 2011 sem ítrekaðar voru árið 2014. Þessar ábendingar, sem…
Sunnudaginn 11. desember er aðventudagur á Hólum í Hjaltadal og er hægt að fara í Hólaskóg og sækja sér jólatré. Það verður baðstofustemming í Nýjabæ í boði Kvenfélags Hólahrepps, sögustundir,…
Auglýstar hafa verið 38 íbúðir á Hólum í Hjaltadal en þetta eru íbúðir nemendagarða Háskólans að Hólum. Óskað er eftir tilboðum í íbúðirnar en þær eru byggðar á árunum 2003-2007…
Nú styttist í að Landsmót hestamanna 2016 hefjist á Hólum í Hjaltadal. Fyrstu keppendurnir eru þegar komnir á svæðið og farnir að sýna gæðingum sínum vellina, og land hefur verið…
Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal er nú haldin sjötta árið í röð. Eins og áður munu íslenskir bjórframleiðendur mæta og kynna sínar vörur, nýjungar á bjórmarkaðnum og hvað er væntanlegt.…
Landsmót hestamanna verður haldið dagana 27. júní – 3. júlí 2016 á Hólum í Hjaltadal. Þann 19. desember 2014 skrifuðu Landssamband hestamannafélaga, Gullhylur ehf., Sveitarfélagið Skagafjörður og Háskólinn á Hólum…
Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hélt upp á Alþjóðlega ferðamáladaginn með morgunverðarfundi í vikunni á veitingastaðnum Undir Byrðunni á Hólum. Staðarnemendur í námskeiðinu Ferðamál notuðu þetta tækifæri til að skoða stefnumótun…
Háskólinn á Hólum auglýsir starf umsjónarmanns fiskeldistilrauna laust til umsóknar. Háskólinn á Hólum sérhæfir sig á sviði ört vaxandi atvinnugreina eins og ferðaþjónustu, hestafræða og fiskeldis- og fiskalíffræði. Ábyrgðarsvið Umsjónarmaður…
Háskólanum á Hólum hófst formlega mánudaginn 25. ágúst síðastliðinn en nú er skólastarfið komið á fullan skrið í öllum deildum skólans. Núna eru 240 nemendur innritaðir í skólann og var…
Kyrrðardagar verða á Hólum í Hjaltadal helgina 8.-10. nóvember. Kyrrðardagar höfða til margra sem vilja stíga út úr skarkala hversdagsins og leita þess að styrkja samband sitt við Guð í…
Háskólinn á Hólum auglýsir eftirfarandi kynbótahryssur til sölu: 1. Þrift IS2004258301, fengin við Arði IS2001137637 2. Þraut IS2006258300, fengin við Hrafnari IS2007187017 3. Þróun IS2000258301, í hólfi hjá Trymbli IS2005135936…
Tilkynning frá Kristjáni er svo hjóðandi: Ég býð mig fram til vígslubiskups á Hólum vegna þess að ég hef áhuga á að vinna með öllu því góða fólki sem starfar…
Skógræktarfélag Skagafjarðar verður með jólastrésölu laugardaginn 17. des. kl. 12-15 að Varmahlíð við Lindarbrekku og Hólum í Hjaltadal. Verð: 3500 kr. fyrir félagsmenn – Aðrir 4000 kr. Kakó, pönnukökur, piparkökur.
Sem kunnugt er, er nú unnið að eflingu samstarfs opinberu háskólanna fjögurra, þ.e. Háskólans á Hólum, Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Háskólans á Akureyri og Háskóla Íslands. Nýlega var skrifað undir samning…
Kennsla fellur niður í dag í Varmahlíð, á Hofsósi, í Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal og í Sólgarðsskóla í Fljótum. Eins fellur skólahald niður í Húnavallaskóla og leikskólanum Vallabóli. Hvorki…
Háskólinn á Hólum verður gestgjafi ráðstefnunnar North Atlantic Forum í júní 2013 Ráðstefnan North Atlantic Forum (NAF) er haldin annað hvert ár sem vettvangur fræðimanna og sérfræðinga er koma að…
Síðustu daga hafa fimm erlendir sjálfboðaliðar í náttúruvernd unnið að lagningu og viðgerð á göngustígum og við að setja upp skilti sem markar upphaf gönguleiða um Hóla. Sjálfboðaliðarnir hafa unnið…