Íbúafundur á Hofsós vegna bæjarhátíðar
Opinn íbúafundur vegna Hofsós heim hátíðarinnar verður haldinn á Retro Mathúsi miðvikudagskvöldið 12. apríl kl. 20.30. Íbúar eru hvattir til að fjölmenna, sýna sig og sjá aðra.Allir velkomnir.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Opinn íbúafundur vegna Hofsós heim hátíðarinnar verður haldinn á Retro Mathúsi miðvikudagskvöldið 12. apríl kl. 20.30. Íbúar eru hvattir til að fjölmenna, sýna sig og sjá aðra.Allir velkomnir.
Aðsókn í sundlaugarnar í Skagafirði í sumar var fremur dræm framan af en það glæddist til þegar á leið og var +7,2% í ágúst samanborið við ágúst 2020. Tilfinning starfsmanna…
Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð frá mánudeginum 4. október til föstudagsins 8. október vegna viðhalds. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en sundþyrstum íbúum er…
Í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi hefur greinst Covid smit meðal starfsmanna og nemenda. Íbúar í Skagafirði eru hvattir til að gæta vel að öllum smitvörnum og fara í sýnatöku…
Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir liðsstyrk á Hofsósi og Sauðárkróki. Um er að ræða hlutastarfandi slökkviliðsmenn á Hofsósi. Einnig eru teknar til greina umsóknir vegna starfsstöðvarinnar á Sauðárkróki. Starfið fellst í…
Stefnt er á að halda Bæjarhátíðina Hofsós heim helgina 25.- 27. júní næstkomandi. Hátíðin verður haldin í takt við gildandi sóttvarnir og fjöldatakmarkanir á þeim tíma. Ljóst er að dagskráin…
Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð frá og með mánudeginum 22. mars n.k. vegna viðhaldsframkvæmda. Stefnt er að opnun laugarinnar aftur mánudaginn 17. maí. Verði einhverjar breytingar á fyrirhuguðum verklokum, verður…
Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur í samráði við ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands ákveðið að loka hafnarsvæðinu á Hofsósi vegna snjóflóðahættu. Myndast hefur stór sprunga í snjóalög ofan við húsnæði Vesturfarasetursins. Lokunin…
Aðsókn í sundlaugarnar í Skagafirði s.l. sumar var með miklum ágætum framan af sumri þar sem greinilegt var að Íslendingar voru duglegir að heimsækja laugarnar. Sér í lagi var ánægjulegt…
Glæsilegur vatnspóstur var vígður á Hofsósi núna í júlí. Vatnspósturinn er gjöf frá Svanhildi Guðjónsdóttur og fjölskyldu og er til minningar um eiginmann Svanhildar, Friðbjörn Þórhallsson. Minnisvarðinn er mikil prýði…
Fyrirtækið Hoffell ehf. hefur óskað eftir viðræðum við fulltrúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar um uppbyggingu nokkurra íbúða á Hofsósi og í Varmahlíð. Þessar íbúðir gætu hentað þeim sem vildu flytja úr stærri…
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur óskað eftir tilboðum í verkið Leikskóli á Hofsósi – Viðbygging GAV – Útboð 2019. Um er að ræða viðbyggingu við grunnskólann á Hofsósi, sem mun hýsa starfsemi…
Bæjarhátíðin Hofsós heim er hafin og stendur yfir alla helgina. Fjölbreytt skemmtidagskrá og gönguferðir verða alla helgina. Alla dagskránna má sjá hér á vefnum.
Leikfélag Hofsóss frumsýnir Gullregn eftir Ragnar Bragason í Höfðaborg á Hofsósi í kvöld, 4. apríl kl. 20:30. Leikstjóri er Ólafur Jens Sigurðsson. Hlutverkin í leikritinu eru átta talsins og eru…
Boðað er til íbúafundar í félagsheimilinu Höfðaborg miðvikudaginn 3. apríl kl. 17:30 til kynningar á verkefninu verndarsvæði í byggð á Hofsósi. Sveitarfélagið Skagafjörður hlaut styrk frá Minjastofnun Íslands árið 2015…
Hafin er vinna við viðgerð á viðlegukanti á norðurgarði á Hofsósi. Viðgerðin nær til um 15-20 metra kafla við löndunarkrana á bryggjunni þar sem komin eru göt á steypta veggi…
Bæjarhátíðin Hofsós heim verður haldin dagana 29. júní til 1. júlí, frá föstudegi til sunnudags. Fjölbreytt skemmtun verður á þessari hátíð fyrir alla. Laugardaginn 30. júní verður settur upp paintballvöllur…
Boðað er til íbúafundar í félagsheimilinu Höfðaborg í dag, miðvikudaginn 30. maí kl. 17:00 – 18:00 til kynningar á verkefninu verndarsvæði í byggð á Hofsósi. Sveitarfélagið hlaut styrk frá Minjastofnun…
Samtökin Byggjum upp Hofsós og nágrenni hafa fengið úthlutað styrk frá Sveitarfélaginu Skagafirði að upphæð 300.000 kr. til að halda bæjarhátíð á Hofsósi í sumar í samstarfi við Ungmennafélagið Neista,…
Efnt verður til hreinsunarátaks á Hofsósi dagana 10. til 14. maí og mun Sveitarfélagið Skagafjörður og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra standa sameiginlega að átakinu. Lögð verður áhersla á bifreiðar, lausamuni og…
Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð vegna viðhalds mánudag til miðvikudags í næstu viku, 9.-11. apríl.
Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að hleypa af stað atvinnuþróunarátaki á Hofsósi til að fjölga þar atvinnutækifærum og efla byggð. Jafnframt mun sveitarfélagið beita sér fyrir því að úthlutað verði sérstökum…
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra hyggst fara í hreinsunarátak á Hofsósi í vor. Lögð verður áhersla á bifreiðar, lausamuni og annað sem skapar mengunarhættu, m.a. sjónmengun og líti á umhverfi. Átakið verður…
Íbúasamtökin Byggjum upp Hofsós og nágrenni eru byrjuð að safna fyrir ærslabelg og er ætlunin að koma honum í notkun í sumar. Söfnun hefur farið ágætlega af stað en kostnaður…
Jónsmessuhátíð á Hofsósi verður um helgina 16.-17. júní og hefst hátíðin með Jónsmessugöngu kl. 18:00 á föstudeginum. Mæting er við Höfðaborg og er gengið frá Stafnshóli að Miðhúsum um Axlarveg.…
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Sauðárkróki í dag og á Hofsósi á sunnudag. Það verður ýmislegt til skemmtunar og kaffisala slysavarnafélaganna verður á sínum stað á báðum stöðum. Sjávarsælan á…
Vegna viðhalds og námskeiðs starfsmanna sundlaugarinnar á Hofsósi verður laugin lokuð frá mánudeginum 29. maí til laugardagsins 3. júní.
Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika í Höfðaborg á Hofsósi fimmtudaginn 4. maí kl. 20:30. Söngstjóri er Helga Rós Indriðadóttir, undirleikari Rögnvaldur Valbergsson, einsöngvarar eru: Íris Olga Lúðvíksdóttir, Ólöf Ólafsdóttir og Ragnheiður…