Íbúafundur á Hofsós vegna bæjarhátíðar
Opinn íbúafundur vegna Hofsós heim hátíðarinnar verður haldinn á Retro Mathúsi miðvikudagskvöldið 12. apríl kl. 20.30. Íbúar eru hvattir til að fjölmenna, sýna sig og sjá aðra.Allir velkomnir.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Opinn íbúafundur vegna Hofsós heim hátíðarinnar verður haldinn á Retro Mathúsi miðvikudagskvöldið 12. apríl kl. 20.30. Íbúar eru hvattir til að fjölmenna, sýna sig og sjá aðra.Allir velkomnir.
Bæjarhátíðin Hofsós heim verður haldin dagana 24.-26. júní næstkomandi. Á fimmtudaginn sameinast íbúar við að skreyta götur og um kvöldið verður sameiginlegt þorparagrill á Höfðaborg. Markaður verður í Konugsverslunarhúsinu og…
Stefnt er á að halda Bæjarhátíðina Hofsós heim helgina 25.- 27. júní næstkomandi. Hátíðin verður haldin í takt við gildandi sóttvarnir og fjöldatakmarkanir á þeim tíma. Ljóst er að dagskráin…
Bæjarhátíðin Hofsós heim er hafin og stendur yfir alla helgina. Fjölbreytt skemmtidagskrá og gönguferðir verða alla helgina. Alla dagskránna má sjá hér á vefnum.