Vara við snjóflóðahættu í Hlíðarfjalli á Akureyri
Varað er við snjóflóðahættu á svæði Hlíðarfjalls á Akureyri. Efra svæði er sérstaklega varhugavert. Veikt kristallalag hefur grafist, og gefur snjóþekjan eftir við lítið álag. Nýr vindpakkaður snjór er á…