Börn úr Fjallabyggð byrja vel á Andrés önd
Skíðaiðkendur úr Fjallabyggð eru nú með foreldrum og forráða mönnum á Andrés önd mótinu í Hlíðarfjalli á Akureyri. Börnin náðu frábærum árangri í gær í fjallinu. Nokkur náðu á pall…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Skíðaiðkendur úr Fjallabyggð eru nú með foreldrum og forráða mönnum á Andrés önd mótinu í Hlíðarfjalli á Akureyri. Börnin náðu frábærum árangri í gær í fjallinu. Nokkur náðu á pall…
Varað er við snjóflóðahættu á svæði Hlíðarfjalls á Akureyri. Efra svæði er sérstaklega varhugavert. Veikt kristallalag hefur grafist, og gefur snjóþekjan eftir við lítið álag. Nýr vindpakkaður snjór er á…
Töfrateppið í Hlíðarfjalli á Akureyri er komið með yfirbyggingu. Yfirbyggingin er nú að fullu uppsett af starfsmönnum Hlíðarfjalls fyrir veturinn. Um er að ræða 63 metra af gagnsæjum einingum sem…
Í Hlíðarfjalli á Akureyri er góð aðstaða til útivistar bæði fyrir hjólreiða- og göngufólk. Hjólagarður Hlíðarfjalls er opinn frá 7. júlí til 10. september og þá er hægt að nýta…
Veturinn 2022-2023 var mjög góður á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli á Akureyri. Tekjur af rekstri svæðisins aukast um á aðra milljón á milli ára og gestir á svæðinu voru liðlega 2.000…
Andrésar andar leikarnir fór fram 19.-22. apríl í Hlíðarfjalli á Akureyri og er talið að allt að 3.000 gestir væru á Akureyri af því tilefni. Andrésarleikarnir eru stærsta skíðamót landsins…
Fyrr í þessum mánuði komu þeir Rúrik Gíslason og tökumaðurinn Sigurður Jóhannsson til Norðurlands til að upplifa vetrarferðalag um svæðið og segja frá því samfélagsmiðlum. Rúrik er stjarna á samfélagsmiðlumog…
Klukkan 13:38 barst tilkynning til Lögreglunnar á Akureyri um að skíðalyfta í Hlíðarfjalli, Fjarkinn, hafi stöðvast og að um 20 manns væri í lyftunni. Óskað var eftir aðstoð björgunarsveitarinnar Súlur…
Frá og með 7. júlí verður Fjarkinn í Hlíðarfjalli á Akureyri opinn á fimmtudögum og föstudögum frá kl. 17-21, á laugardögum 10-17 og sunnudögum frá kl. 10-16. Þessi sumaropnun stólalyftunnar…
Alþjóðlega skíðagöngumótið Scandinavian Cup fer fram í Hlíðarfjalli 18.-20. mars. Þetta er allra sterkasta skíðagöngumót sem haldið hefur verið hér á landi. Scandinavian Cup er mótaröð á vegum Alþjóðaskíðasambandsins (FIS)…
Akureyrarbær og Skíðafélag Akureyrar hafa skrifað undir samning um Andrésar andar leikana 2022. Andrésar andar leikarnir fara fram í Hlíðarfjalli og eru fyrir börn á aldrinum 4-15 ára. Sérstök Andrésarnefnd…
Nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli á Akureyri var gangsett nú um helgina. Formleg vígsluathöfn verði haldin síðar. Lengd nýju lyftunnar er 1.160 metrar og fallhæð 374 metrar. Lyftan ber 1.650 manns…
Hlíðarfjall auglýsir eftir áhugasömum aðila til að reka skíða- og brettaskóla Hlíðarfjalls og einkakennslu á komandi skíðavetri 2021-2022. Ábyrgð á rekstri skólans verður hjá viðkomandi sem greiðir aðstöðugjald til Hlíðarfjalls.…
Frestur til að skila inn tilboðum í rekstur og starfsemi Hlíðarfjalls á Akureyri rann út þann 9. ágúst síðastliðinn. Aðeins eitt tilboð barst. Eftir yfirferð á innsendum gögnum reyndist tilboðið…
Sumaropnun í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar hefst á morgun, fimmtudaginn 15. júlí, og verður opið fjóra daga í viku til 5. september. Tilvalið er fyrir útivistarfólk að taka sér far upp…
Það ríkir mikil sorg hjá aðstandendum Andrésar andar leikanna að hafa aftur í ár þurft að aflýsa leikunum í ár og það á allra síðustu stundu. Undanfarna daga og allt…
Andrésarleikarnir í ár hafa verið færðir aftur á upprunalega dagsetningu, dagana 21. – 24. apríl. Framkvæmdanefnd Andrésarleikana telur sig geta framkvæmt mótahaldið í 50 manna samkomutakmörkunum. Öll dagskrá leikanna fer…
Uppselt er á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í dag og á morgun laugardaginn 13. febrúar, sem og fyrripart sunnudags. Nokkrir miðar eru lausir í seinna hólfið á sunnudag. Vegna fjöldatakmarkana mega…
Stólalyftan og Fjarkinn í Hlíðarfjalli verður opin frá 2. júlí til 30. ágúst í sumar. Í Hlíðarfjalli er góð aðstaða til útivistar bæði fyrir hjóla- og göngufólk. Hægt er að…
Hlíðarfjall á Akureyri opnar stólalyftuna Fjarkann annað sumarið í röð í dag kl. 17:00. Fjallahjólabrautir Hlíðarjalls njóta mikilla vinsælda og margt fólk fer upp með lyftunni til að njóta frábærs…
Atomic Cup, alþjóðleg FIS mótaröð, fór fram í Hlíðarfjalli á Akureyri í vikunni og innihélt tvö svig og tvö stórsvig. Aðstæður voru hinar bestu, veður var frábært og færi þokkalegt.…
Í kvöld, mánudagskvöldið 11. febrúar, ætla viðbragðsaðilar í Eyjafirði ásamt starfsmönnum í Hlíðarfjalli að æfa viðbrögð við því að snjóflóð hafi fallið inni á skíðasvæðinu og á skíðafólk. Lögreglan á…
Frístundaráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt sumaropnun í Hlíðarfjalli. Stólalyftan verður opin föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá 6. júlí til 26. ágúst 2018. Lyftan verður í gangi frá kl. 10 til 17…
Forstöðumaður Hlíðarfjalls hefur óskað er eftir heimild til sumaropnunar í Hlíðarfjalli, nánar tiltekið að hafa stólalyftuna opna föstudag til sunnudags frá og með 6. júlí og til og með 26.…
Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri frítt í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskóla á Akureyri. Fimmtudaginn 15. febrúar geta grunn- og framhaldsskólanemar farið í skíðalyfturnar í Hlíðarfjalli…
The Traveling Viking rekur skíðarútu á Akureyri og hefur gert undanfarin ár. Um er að ræða áætlunarferðir og skutlþjónustu við Hlíðarfjall. Bíllinn ekur hring um Akureyri og stoppar við öll…
Hermannsgangan fer fram laugardaginn 3. febrúar næstkomandi kl. 12:00 við Gönguhúsið í Hlíðarfjalli. Hægt verður að skrá sig á keppnisdag í gönguhúsi. Verðlaunaafhending og veitingar verða strax að göngu lokinni…
Akureyrarbær og Vinir Hlíðarfjalls, fyrir hönd óstofnaðs einkahlutafélags, hafa undirritað samning um að félagið fjármagni kaup á nýrri stólalyftu sem sett verður upp í Hlíðarfjalli fyrir haustið 2018. Vinir Hlíðarfjalls…