Fjarðarhlaupið í Fjallabyggð um helgina
Skíðafélag Ólafsfjarðar heldur Fjarðarhlaupið um helgina, laugardaginn 17. ágúst. Nokkrar vegalengdir eru í boði og einnig barnahlaup fyrir 10 ára og yngri. Flestir eru skráðir í 18 km hlaupið, eða…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Skíðafélag Ólafsfjarðar heldur Fjarðarhlaupið um helgina, laugardaginn 17. ágúst. Nokkrar vegalengdir eru í boði og einnig barnahlaup fyrir 10 ára og yngri. Flestir eru skráðir í 18 km hlaupið, eða…
Um 30 krakkar tóku þátt í árlega 17. júní hlaupi UMF Glóa á Siglufirði. Mótið var haldið á nýjum stað í fyrsta sinn en Rammalóðin eða “Ísfélagslóðin” var nú notuð…
Ungmennafélagið Glói stendur fyrir hlaupi fyrir börn á 17. júní. Hlaupið í ár verður á Rammalóðinni á Siglufirði þar sem framkvæmdir á malarvellinum eru hafnar, en þar hefur hlaupið verið…
Fjarðarhlaupið verður haldið laugardaginn 12.ágúst kl 10:00, en sama helgi og Fiskidagurinn mikli verður haldinn. Þrjár vegalengdir eru í boði og meðal annars skemmtiskokk 5-10 km, 29 km fjallahlaup og…
Fyrir tæpum mánuði hlupu nemendur Grunnskóla Fjallabyggðar í Ólympíuhlaupi ÍSÍ en í byrjun síðustu viku var komið að því að afhenda styrki sem söfnuðust með áheitum í hlaupinu. Nemendur grunnskólans…
Vegna Covid faraldursins var Kvennahlaupinu á Siglufirði frestað í vor en það verður á morgun, laugardaginn 11. september. Líkt og undanfarin 17 ár er það Ungmennafélagið Glói sem sér um…
Hlaup er hafið í Vestari-Jökulsá í Skagafirði en upptakakvíslar hennar koma undan Hofsjökli norðanverðum. Vestari-Jökulsá rennur saman við Austari-Jökulsá um 8 kílómetra sunnan við mynni Norðurárdals (á móts við Silfrastaði)…
Klukkan 8:00 laugardaginn 28. ágúst verður fyrsta North Ultra hlaup Fjallakofans ræst út frá Dalvík og kl. 12:00 verður fyrsta Half North hlaupið ræst út við Olís stöðina við Ægisgötu…
North Ultra er 56 km ofurhlaup í fjalllendi og North Half er 25 km fjallahlaup sem fram fara á Tröllaskaga. Hlaupin fara fram laugaradaginn 28. ágúst. Nú þegar hafa yfir…
Akureyrarbær og félagasamtökin Súlur Vertical hafa gert með sér samning um stuðning sveitarfélagsins við fjallahlaupið Súlur Vertical árið 2021. Samningurinn felur einnig í sér sameiginlegt markmið um þróun og uppbyggingu…
Þann 30. september síðastliðinn hlupu nemendur 6.-10. bekkjar í Grunnskóla Fjallabyggðar Ólympíuhlaup ÍSÍ. Líkt og í fyrra var um styrktarhlaup að ræða en nemendur söfnuðu áheitum fyrir Sigurbogann, styrktarfélag Sigurbjörns…
Miðvikudaginn 25. september munu nemendur 6.-10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar hlaupa Ólympíuhlaup ÍSÍ. Hlaupið hét áður Norræna skólahlaupið. Að þessu sinni hafa nemendur ákveðið að láta gott af sér leiða og…
Fjögurra skóga hlaupið fer fram í suðurhluta Fnjóskadals laugardaginn 27. júlí næstkomandi. Hægt verður að velja um fjórar vegalengdir 4,3 km, 10,3 km, 17,6 km og 30,6 km. Þeir skógar…
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í dag á Siglufirði. Umf Glói mun halda Kvennahlaup ÍSÍ sextánda árið í röð og verður þetta 30. Kvennahlaupið og verður því meira um dýrðir…
The Color Run hlaupið fer fram á Akureyri laugardaginn 8. júlí. Upphitun hefst kl. 15:00 og ræst verður út kl. 16:00. Hlaupið er nú haldið í fyrsta sinn á Akureyri…
Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í Skagafirði sunnudaginn 18. júní á nokkrum stöðum. Frítt er í sund að loknu hlaupi. Staðsetningar: Sauðárkróki – hefst við sundlaug kl. 10 Hofsósi – hefst…
Mývatnsmaraþon verður haldið laugardaginn 3. júní 2017. Hlaupið hefst og endar í Jarðböðunum við Mývatn og hlaupið verður eftir þjóðveginum í kringum Mývatn. Það reynir vel á þol og styrk…
Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen verður haldið í Grímsey laugardaginn 3. september kl. 11.00. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: Einn tæplega 12 km hring í eynni eða tvo hringi eða tæplega…
Björgunarsveitir á Norðurlandi voru kallaðar út um helgina vegna hlaupara sem hafði villst í Þorvaldsdal. Fannst hann eftir tæplega 4 tíma leit, kaldur en að öðru leyti vel á sig…
Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa og Átaks hefst kl. 19.30 fimmtudaginn 30. júní. Vegalengdir eru við allra hæfi; 5 km, 10 km, 21 km og boðhlaup. Það er Ungmennafélag Akureyrar sem skipuleggur…