Hestamannafélagið Gnýfari með reiðnámskeið í Ólafsfirði
Hestamannafélagið Gnýfari mun standa fyrir reiðnámskeiði fyrir börn, unglinga og fullorðna í Ólafsfirði. Einnig verður boðið upp á sameiginlegt námskeið barns og foreldra. Námskeiðið hefst þann 26. Júlí. Leiðbeinandi verður…