Hauki þakkað fyrir 29 ár hjá Fjallabyggð og Ólafsfjarðarkaupstað
Haukur Sigurðsson forstöðumaður íþróttamannvirkja og Vinnuskóla Fjallabyggðar lét af störfum um síðustu áramót fyrir sveitarfélagið Fjallabyggð. Haukur starfaði sem forstöðumaður íþróttamannvirkja síðustu 29 ár, fyrst fyrir Ólafsfjarðarkaupstað og síðar Fjallabyggð.…