BA-nám í lögreglufræðum fullfjármagnað
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að þriðja árið í lögreglufræðum til bakkalárgráðu við Háskólann á Akureyri (HA) fái fulla fjármögnun frá og með vorönn 2025. Beiðni…