Forsetaframbjóðandi á ferð um Norðurland
Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi verður á ferð um landið næstu vikurnar og verður á Siglufirði miðvikudaginn 30. maí og á Ólafsfirði 31. maí. Sjá nánar á www.jaforseti.is Aðrir viðkomustaðir á Norðurlandi…