Hvert sæti skipað í Ólafsfjarðarkirkju
Í dag, sunnudaginn 9. maí kl. 11.00 verður fermingarguðþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju. Vegna fjöldatakmarkanna er nú þegar hvert sæti skipað. Á Hvítasunnudag, sunnudaginn 23. maí verður messað kl. 11.00 í kirkjunni…