Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2012 er Guðrún Þórisdóttir
Menningarnefnd Fjallabyggðar fór yfir tilnefningar bæjarlistamanns Fjallabyggðar 2012, en þrjár tilnefningar bárust nefndinni: Guðrún Þórisdóttir myndlistarmaður, hljómsveitin Roðlaust og beinlaust og Kirkjukór Ólafsfjarðar. Menningarnefnd Fjallabyggðar tilnefnir Guðrúnu Þórisdóttur myndlistarkonu (Garúnu)…