Lausar kennarastöður við Grunnskóla Fjallabyggðar
Grunnskóli Fjallabyggðar hefur auglýst lausar kennarastöður fyrir næsta skólaár. Meðal annars umsjónakennara á yngsta- og miðstigi skólans. Heimilisfræði, Textilmennt, hönnun og smíði auk íþrótta. Umsóknarfrestur til og með 13. maí.…