Grímseyingar vilja klára þakið á kirkjunni í vetur og hefja framkvæmdir innanhúss
Veðrið er búið að vera einstaklega gott í Grímsey undanfarnar vikur, sól og stilla dag eftir dag. Tíminn hefur verið nýttur vel og mikið verið um framkvæmdir, m.a. við nýju…