Hámarkshraði aftur hækkaður á Grenivíkurvegi
Nú eru liðnar tvær vikur frá því að aurskriðan féll á Grenivíkurveg sunnan við Fagrabæ. Frá því að vegurinn var opnaður aftur þá hafa starfsmenn Veðurstofunnar verið að fylgjast með…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Nú eru liðnar tvær vikur frá því að aurskriðan féll á Grenivíkurveg sunnan við Fagrabæ. Frá því að vegurinn var opnaður aftur þá hafa starfsmenn Veðurstofunnar verið að fylgjast með…
Laust eftir klukkan þrjú í dag barst tilkynning um að sprenging hefði orðið í iðnaðarhúsnæði fyrirtækisins Pharmarctica á Grenivík og að húsið væri alelda. Slökkvilið Grýtubakkahrepps fór á staðinn og…
Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Pharmarctica ehf. og gerir hún ráð fyrir að heimilt verði að framleiða allt að 360 tonn á ári af sæfivörum, snyrtivörum og fæðubótarefnum.…
Milli Fjöru og Fjalla – mathús er nýr fjölskyldurekinn veitingastaður sem hefur opnaði á Grenivík, í júlí 2020. Þar má finna rétti úr héraði úr fersku gæðahráefni, frá sauðfjárbúinu Fagrabæ…
Messað verður á Þönglabakka í Þorgeirsfirði sunnudaginn 29. júli kl. 14.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Bolli Pétur Bollason þjóna. Húni siglir og hægt að ganga frá Hvalvatnsfirði yfir…
Grenivíkurskóla var slitið með formlegum hætti mánudaginn 4. júní síðastliðinn. Þrír nemendur voru útskrifaðir úr 10.bekk. Skólastjóri Grenivíkurskóla fór yfir skólastarfið í vetur og þakkaði starfsfólki, nemendum og foreldrum fyrir…
Tindastóll leikur í 2 deild karla í knattspyrnu í sumar og hefur þegar leikið fimm leiki á Íslandsmótinu. Þeir töpuðu aðeins einum leik í 3. deild karla í fyrra og…
Grýtubakkahreppur hefur samþykkt að byggja fjórar litlar raðhúsíbúðir. Auglýst hefur verið eftir byggingaverktaka til að byggja leiguíbúðir á Grenivík. Miðað er við að byggja fjórar íbúðir, 2ja til 3ja herbergja…
50 manna hópur sjálfboðaliða gekk og hreinsaði fjörur eyðibyggðanna í Fjörðum norðan Grenivíkur á Sjómannadaginn síðastliðinn. Þyrluskíðafyrirtækið Arctic Heli Skiing skipulagði þennan viðburð í samvinnu við fjölda fyrirtækja og félagasamtaka…
Sunnudaginn 5. júní, Sjómannadaginn 2016, mun þyrluskíða-fyrirtækið Arctic Heli Skiing standa fyrir hreinsunarátaki á fjörum óbyggða Grýtubakkahrepps í samvinnu við sveitarfélagið, fjölda fyrirtækja og félagasamtök á svæðinu. Er hér um…
Grýtubakkahreppur auglýsir eftir leikskólastjóra við leikskólann Krummafót á Grenivík. Um er að ræða 100% starf og miðað við að það sé veitt frá 1. október 2015, eða eftir samkomulagi. Nánari…
Magni frá Grenivík og Völsungur frá Húsavík áttust við í 3. deild karla í knattspyrnu í gær á Grenivíkurvelli. Magni var taplaus fyrir leikinn og búnir að tryggja sér sæti…
Dýpkunarframkvæmdir hafa verið í Grenivíkurhöfn í sumar þar sem gröfuprammi hefur verið að dýpka rennuna inn í höfnina og ná þannig hafti sem dæluskip hafa ekki unnið á. Þetta er…
Í byrjun maímánaðar úthlutaði útgerðafélagið Sæness ehf. á Grenvík, félagasamtökum í Grýtubakkahreppi styrkjum vegna ársins 2015, alls 5.000.000 króna. Hæsta styrkinn fékk Íþróttafélagið Magni. Eftirtaldir aðilar og félög hlutu styrk…
Grýtubakkahreppur hefur nú auglýst eftir byggingavertaka til að byggja leiguíbúðir á Grenivík. Miðað er við að byggja tvær 3ja til 4ra herbergja íbúðir (parhús) í alútboði eftir forval. Sveitastjórnin mun…
Fjöldi ferðamanna hefur verið á tjaldsvæðinu á Grenivík undanfarna daga vegna veðurblíðu sem hefur sett skemmtilegan svip á staðinn. Nýverið var Þröstur Friðfinnsson ráðinn sveitarstjóri Grýtubakkahrepps frá 1. ágúst nk.…
Hin árlega jólatrésskemmtun Kvenfélagsins Hlínar á Grenivík verður haldin mánudaginn 30. desember. Skemmtunin verður í íþróttamiðstöð Grenivíkurskóla og hefst stundvíslega kl 16:00. Björgunarsveitin Ægir verður með flugeldasýningu eftir skemmtun og…
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur ákveðið að byggja skuli parhús að Höfðagötu 1 á Grenivík til að mæta eftirspurn sem verið hefur á húsnæði á svæðinu. Fyrirtækið Trégrip hf mun sjá um…
Ákveðið hefur verið að ráðast í viðbyggingu við Lyfjafyrirtækið PharmArctica á Grenivík. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið einstaklega vel undanfarið ár og skortur á rými er farinn að hamla starfseminni. Lyfjafyrirtækið…
Útgerðarfyrirtækið Gjögur hf. greiddi starfsfólki sínu í landvinnslu Gjögurs á Grenivík kr. 300 000,- auk orlofs í afkomubónus um sl. mánaðarmót. Upphæðin miðast við fullt starf og greiðist hlutfallslega út…
Útgerðarfélagið Gjögur á Grenivík hefur keypt Helgu RE 49 af Ingimundi hf í Reykjavík ásamt 1.500 þorskígildistonnum. Fær nýja skipið nafnið Áskell EA 749. Með þessum kaupum er fyrirtækið að…
Um næstu helgi, þ.e. 17. og 18. ágúst, verður Grenivíkurgleðin haldin í 9. sinn. Grenivíkurgleðin er fjölskylduskemmtun sem ætluð er íbúum Grýtubakkahrepps, ættingjum, vinum og vandamönnum. Eins og undanfarin ár…
Nýr minnisvarði í Grenivíkurkirkjugarði um drukknaða sjómenn var afhjúpaður á sjómannadagshátíð 2. júní síðastliðinn. Hann var unninn á Ólafsfirði og hann prýða nokkrar ljóðlínur úr kvæði eftir Kristján skáld frá…
Gospeltónleikar með klassísku ívafi verður í Laufáskirkju kl:16:00 og í Þorgeirskirkju kl 20:30 laugardaginn 24. september. Gerður Bolladóttir sópran, Victoria Tarevskaia selló og Sophie Schoonjans harpa. Aðgangseyrir 1500.
Magni frá Grenivík tekur á móti KV í úrslitakeppni 3. deildar karla í knattspyrnu miðvikudaginn 7. september kl. 17:15. Fyrri leiknum leik með 7-1 sigri KV manna og eru því…
Grenivíkurgleðin var haldin í áttunda sinn sl. helgi og fór hún vel fram að vanda. Fjölbreytt dagskrá var í boði en áhersla var þó lögð á smáfólkið. Björn Ingólfsson setti…